6.8.2007 | 17:52
Mac-spy
Ekki friðsælir dagar framundan hjá yfirmanni njósnadeildarinnar, ekki var nóg hjá Alonso að trufla Hamilton heldur hafði hann líka náð að trufla Raikkonen þegar hann kom út á brautina rétt við nefið á Raikkonen eftir dágóða bið í þjónustuhlénu á undan. Ron Dennis verður að fara að hafa stjórn á sínu liði ef ekki á illa að fara.
Hamilton-Alonso ástandið verra en rimmur Senna og Prost | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Ó Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.